Sagan

Pípulagnaverktakar ehf var stofnað á Blönduósi árið 1980 og á rúmlega 35 ára starfstíma hefur fyritækið vaxið upp í að vera eitt hið stæðsta á sínu sviði hérlendis. stofnendur voru Bjarni Jónsson og Jóhannes Pétursson og gegnir sá síðarnefndi hlutverki framkvæmdar- stjóra í dag.