Á eigin suðuverkstæði er unnið með sérlausnir í lögnum, samsetningum og frágangi lagnakerfa.
Verkefnin eru unnin af faglærðum suðumönnum með viðurkennd réttindi