Smáraturninn í Kópavogi


Smáratorg 3 er hæðsta bygging landsins. Húsið er 20 hæðir og 78 metra hátt. Turninn sjálfur er 14. þús. m2, en hann byggður ofan á 7 þús. m2 verslunarkjarna og 10 þús. m2 bílageymslur.

Framkvæmdaár: 2007-2008

Pípulagnaverktakar sáu um pípulagnir innanhúss á hæðum hússins.
Verksamningur var einnig við Ístak hf.
Upphæð verksamninga á tímabilinu: 100.000.000 kr.

Aðalverktaki var Jáverk ehf.