Eldsneytislögn Flugstöð Leifs Eiríkssonar


Tenging og lagning eldsneytislagna inn að Birgðastöð flugvallar, úr gömlu NATO lögninni.

Framkvæmdarár: 2007

Pípulagnaverktakar sáu um eftirtalda verkþætti:

  • Olíulögn Dn 250 1350 m.
  • Oíulögn Dn 200 740 m.
  • Skruðgröft 1500 m.
  • Steyptan tengibrunn

Innifalið var efni vinna og frágangur.

Upphæð verksamninga á tímabilinu: 62.000.000 kr.