Norðurál Hvalfirði


Stækkun álversins um 2 kerskála, ásamt stjórnstöð og þjónustubyggingum.
Bygging tveggja 10.000 m. langra kerskála og 12.700 m2 þjónustubygginga.

Framkvæmdaár: 2005-2007

Pípulagnaverktakar sáu um eftirtalda verkþætti:

 • Phase III - Potline 2 Project: þrýstiloftslagnir í kerskála
 • Phase IV - Potline 2 Project: þrýstiloftslagnir í kerskála
 • Phase III and IV - Potline 2 Project: sjókælikerfi
 • Phase III and IV - Potline 2 Project: kælikerfi spenna
 • Phase III - Potroom, Pot repair Bulding, 50.07: þrýstiloftslagnir, gólfhitalagnir og hreinlætislagnir
 • Casthouse Extension: þrýstiloftslagnir, gólfhitalagnir og hreinlætislagnir
 • ACM Mixing Station: þrýstiloftslagnir, gólfhitalagnir og hreinlætislagnir
 • Connection to ACM station: þrýstiloftslagnir
 • Laboratory Building: þrýstiloftlagnir, hitalagnir og hreinlætislagnir
 • Central Warehsose Building: vatnsúðalagnir, hitalagnir og hreinlætislagnir
 • Compressor Building: þrýstilofts og kælivatnslagnir
 • Phase V - Potline 2 Projekt: þrýstiloftslagnir í kerskála
 • Phase III - V Potroom cold water: neysluvatn í drykkjarfonta

Upphæð verksamninga á tímabilinu: 350.000.000 kr.
Verklok: 2007
Aðalverktaki er Ístak hf.