Viðbyggingar og breytingar á Flugstöð Leifs Eiríkssonar


Framkvæmdaár: 2004-2006

Stækku Norðurbyggingar.
Stækkun til vesturs og austurs.
Breytingar á 3. hæð, vestur og austur.
Stækkun til suðurs.

Breyting í Suðurbyggingu.
Hlaðmenn IGS.
Sýslumaður.

Landgangur.
C—2.
C– 4.

Pípulagnaverktakar sáu um eftirtalda verkþætti:

  • Fráveitulagnir
  • Gólfhitalagnir
  • Hitalagnir
  • Neysluvatnslagnir
  • Vatnsúðakerfi
  • Tengingu loftræstikerfa
  • Kælikerfi
  • Hreinlætisbúnað

Upphæð verksamninga á tímabilinu: 95.500.000 kr.
Verklok: Á ýmsum tímum 2005, verkefni eru ennþá í gangi.
Aðalverktaki var Ístak hf.