Nýbygging Smáralindar, verslunarmiðstöðvar í Kópavogi.


Smáralind er stærsta verslunarmiðstöð landsins 61.500m2 að stærð, á 115.000 m2 lóð, og með 70 verslanir og 3.000 bílastæði.

Framkvæmdaár: 2000-2001

Pípulagnaverktakar sáu um eftirtalda verkþætti:

 • Fráveitulagnir 10.350 m.
 • Ídráttarlögn í jörð 2.800 m.
 • Snjóbræðslulagnir 85.000 m.
 • Stofn í snjóbræðslulagnir 2.000 m.
 • Gólfhitalagnir 1.350 m.
 • Hitalagnir 7.000 m.
 • Neysluvatnslagnir 5.000 m.
 • Vatnsúðakerfi 15.600 m.
 • Kælivatnslögn 3.000 m.
 • Tengingu loftræstikerfa
 • Hreinlætisbúnað

Upphæð verksamninga á tímabilinu: 400.000.000 kr.
Verklok: Október 2001
Aðalverktaki var Ístak hf.

   

Read more...

Lækjarskóli, Hafnarfirði


Nýbygging grunnskóla í Hafnarfirði

Framkvæmdaár: 2003

Pípulagnaverktakar sáu um eftirtalda verkþætti:

 • Fráveitulagnir
 • Hitalagnir
 • Neysluvatnslagnir
 • Vatnsúðakerfi
 • Tengingu loftræstikerfa
 • Hreinlætisbúnað

Upphæð verksamninga á tímabilinu: 48.000.000 kr.
Verklok: Júlí 2003
Aðalverktaki var Ístak hf.

Read more...

Sunnulækjarskóli Árborg


Nýbygging grunnskóla í Árborg Selfossi

Framkvæmdaár: 2003-2004

Pípulagnaverktakar sáu um eftirtalda verkþætti:

 • Fráveitulagnir
 • Snjóbræðslulagnir
 • Hitalagnir
 • Neysluvatnslagnir
 • Vatnsúðakerfi
 • Tengingu loftræstikerfa
 • Hreinlætisbúnað

Upphæð verksamninga á tímabilinu: 35.000.000 kr.
Verklok: Júlí 2004
Aðalverktaki var J.Á.Verktakar ehf.

Read more...

Vörumiðstöð Samskipa


Nýbygging Samskipa, höfuðstöðvar og vörumiðstöð við Kjalarvog

Framkvæmdaár: 2003-2005

Pípulagnaverktakar sáu um eftirtalda verkþætti:

 • Fráveitulagnir 4.700 m.
 • Snjóbræðslulagnir 11.000 m.
 • Gólfhitalagnir 20.000 m.
 • Hitalagnir 9.200 m.
 • Neysluvatnslagnir 2.000 m.
 • Vatnsúðakerfi 24.000 m.
 • Úðastútar 8.700 st.
 • Tengingu loftræstikerfa
 • Hreinlætisbúnað


Ein stærsta bygging landsins
Byggingin er stálgrindarhúss 28.000 m2 og 270.000 m3 að stærð.
Pípulagnir byggingarinnar eru um 65 km langar.

Upphæð verksamninga á tímabilinu: 270.000.000 kr. Verklok: Janúar 2005

Aðalverktaki var Ístak hf.

 

Read more...