Okkar verk

2008-2010 Háskólinn í Reykjavík
Nýbygging í vatnsmýrinni Háskólabyggingin verður um 30.000 fermetrar.

2008-2009 Klettagarðar 23
Skrifstofur og vörugeymsla John Lindsay hf.

2008 Bauhaus á Íslandi
Nýbygging byggingarvöruverslunar.

2008 Littlikriki, Mosfellsbæ.
300 m2 einbýlishús,innanhúsfrágangur.

2008 Stýrismannaskólinn í Reykjavík
Endurinnrétting á 4. hæð, vestur að aðalstigahúsi.

2007-2008 Laugarnesskóli
Breytingar og endurbætur

2007-2008 Smáraturninn í Kópavogi
Smáratorg 3 er hæðsta bygging landsins.

2007 Eldsneytislögn Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Tenging og lagning eldsneytislagna inn að Birgðastöð flugvallar, úr gömlu NATO lögninni.

2006 Íkea - Kauptún
Eitt stærsta verslunarhús landsins, byggingin er 20.800 m2 að stærð.

2005-2006 Sundlaug Seltjarnarnes
Bygging nýrrar búningsaðstöðu ásamt breytingum og lagfæringum á eldra húsnæði og sundlaug.

2005-2006 Norðurál Hvalfirði
Stækkun álversins um 2 kerskála, ásamt stjórnstöð og þjónustubyggingum.

2004-2006 Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Viðbyggingar og breytingar á flugstöðinni.

2004-2005 Heimshótel, Reykjavík
Breytingar og lagfæringar á Eimskipafélagshúsinu fyrir hótelrekstur Heimshótela.

2004-2005 Menningar & þekkingarsetur Bifröst
Nýbygging nemendagarða við Viðskiptaháskólann í Bifröst, Borgarfirði.

2003-2005 Vörumiðstöð Samskipa
Nýbygging Samskipa, höfuðstöðvar og vörumiðstöð við Kjalarvog.

2003-2004 Sunnulækjarskóli Árborg
Nýbygging grunnskóla í Árborg Selfossi.

2003 Lækjarskóli, Hafnarfirði
Nýbygging grunnskóla í Hafnarfirði.

2002 Þjónustuskáli Alþingis
Nýbygging þjónustuskála við Alþingishúsið.

2000-2001 Smáralind verslunarmiðstöð
Nýbygging Smáralindar, verslunarmiðstöðvar í Kópavogi.

2005-2006 Norðurál Hvalfirði
Stækkun um 2 kerskála, ásamt stjórnstjórnstöðvum og þjónustubyggingum

2005-2006 Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Stækkun norðurbyggingu og breytingar á suðurbyggingu

2005-2006 Laugarvegur 86-97
Fráveitu- hreinlætis-, hita-, og vatnsúðalagnir. Hreinlætisbúnaður

2005 >> Borgartún 25
Fráveitu- hreinlætis-, hita-, og vatnsúðalagnir. Hreinlætisbúnaður

2005 Sundlaug Drangsnesi
Stofnlagnir Fráveitu- hreinlætis- og hitalagnir Hreinlætisbúnaður

2005 Fífuvellir 9, Hafnarfirði Raðhús
Fráveitu- hreinlætis- og hitalagnir Hreinlætisbúnaður

2005 Kvistaland 13, Reykjavík
Fráveitu- hreinlætis- og hitalagnir Hreinlætisbúnaður

2005 KAR-17 Hlaðhús Starfsmannahús við Kárahnjúkavirkjun
Fráveitu- hreinlætis- og hitalagnir

2005-2006 M-Casa Menntaskólinn Reykjavík
Fráveitu- hreinlætis- og hitalagnir

2005 Gasfélagið Straumsvík
Þrýstiloftslagnir

2005 Hálsakot Leikskóli
Fráveitu- hreinlætis- og hitalagnir Hreinlætisbúnaður

2004-2005 Flugstöð Leifs Eiríkssonar, viðbygging
Fráveitu– hita– og vatnsúðunarlagnir

2003-2004 Grunnskóli, Árborg Selfossi
Hreinlætis-, hita-, snjóbræðslu- og vatnsúðalagnir

2004 Ullarþvottastöð Blönduósi
Hreinsibúnaður, hita– og loftræstikerfi

2003-2004 Innes, heildverslun
Hreinlætis-, hita- og snjóbræðslulagnir

2003-2004 Vesturbrún 22
Hreinlætis-, hita- og snjóbræðslulagnir

2003-2004 Ásbrekka 1 og 3 Álftanesi 2st. 4 íbúða hús
Hreinlætis- hita– og snjóbræðslulagnir

2003 Vífilsstaðir hjúkrunarheimili
Hreinlætis-, hita- og vatnsúðalagnir

Laugardalslaug
2003 >> Grunnlagnir og innsteyptir stútar í laug

Landspítali Háskólasjúkrahús
2003 >> Stofnlagnir hita og neysluvatns

Virkjun Grænlandi í Tasiliaq
2003 >> Aðrennsli að túrbínum

Kárahnjúkar vinnubúðir Landsvirkjunar
2003 >> Hreinlætislagnir

Fákafen 9-11
2002-2003 >> Vatnsúðalagnir

Nemendagarðar MA
2002-2003 >> Hreinlætis- og hitalagnir

Einihraun 1-16, Bifröst. Nemendaíbúðir
2002 >> Hreinlætis- og hitalagnir

BLDG 635 Keflavíkurflugvelli
2002 >> Hreinlætis-, hita- og vatnsúðalagnir

BLDG 634 Keflavíkurflugvelli
2002 >> Hreinlætis-, hita- og vatnsúðalagnir

Aalborg Portland sementsíló Helguvík
2002 >> Þrýstiloftslagnir

Reykjavíkurborg, Hamrahlíð
2002 >> Snjóbræðslulagnir

BLDG 672 Keflavíkurflugvelli
2001-2002 >> Hreinlætis-, hita- og vatnsúðalagnir

Sóltún 5-9
2000 >> Hreinlætis- og hitalagnir

Álftanesskóli
2000 >> Hreinlætis- og hitalagnir

Norðurál
2000 >> Grunn og loftlagnir

Hólmatún Álftanesi
2000 >> Grunnlagnir

Fráveita Blönduóss
2000 >> Hreinsistöð og fráveitulagnir

Kringlan, viðbygging
1999-2000 >> Hreinlætis-, hita- og vatnsúðalagnir

Sóltún 11-13
1999-2000 >> Hreinlætis-, hita- og vatnsúðalagnir

Sóltún 9
1999-2000 >> Hreinlætis-, hita- og vatnsúðalagnir

Borgartún 30
1999 >> Hreinlætis- og hitalagnir

Hangar 831 flugskýli Keflavíkurflugvelli
1997-2000 >> Hreinlætis-, hita- og loftlagnir

Flugstöð Leifs Eiríkssonar
1997-2000 >> Grunnlagnir

Sultartangavirkjun
1998 >> Aðstöðusköpun, hreinlætis- og loftlagnir

Laugavegur
1998 >> Snjóbræðslulagnir

Höfuðstöðvar Olís Sundagarðar 2
1998 >> Hreinlætis-, hita- og vatnsúðalagnir

Íþróttahús Skagaströnd
1997-1998 >> Hreinlætis- og hitalagnir

Hreinsistöð Seilu- og Boðagranda
1997 >> Hreinsistöð, fráveitu-, hreinlætis og snjóbræðslulagnir

Hvalfjarðargöng
1996-1998 >> Aðstöðusköpun, drenlagnir og dælustöð

Önnur verkefni

Íþróttahús Fylkis, Íþróttavöllur Leiknis, Vatnsfellsvirkjun, Skólpdælustöðvar Akureyri, Vestfjarðargöng, Blönduvirkjun, Lyfjaverslun ríkisins, Steinullarverksmiðjan Sauðárkróki, Sundlaug Hvammstanga, Sundlaug Reykjadal, Sundlaug Húnavöllum, Sundlaug Skagaströnd, Flateyri vinnubúðir, Síldarvinnslan Neskaupstað, Heilsugæslan Blönduósi, Heilsugæslan Hvammstanga, Verslun Sig. Pálmasonar Hvammstanga, Fiskverkunarhús Meleyri Hvammstanga, Verkamannabústaðir Hvammstanga, Grunnskólinn Laugarbakka, Starfsmannaíbúðir grunnskóla Laugarbakka, Glaðheimar Blönduósi, Flúðabakki Blönduósi, Verkamannabústaðir Blönduósi, Sæplast Dalvík.