Sprinkler eftirlit
Fyrirtækið tekur að sér viðhald,
prófanir og eftirlit með lagna- og
sprinkler-kerfum, eftir kröfum
Brunamálastofnunar, samkv.
sérstökum þjónustusamningi við
verkkaupa.
Þjónustusamningar eiga líka við um
almenn lagnakerfi, þar sem fyrirtækið
sér um eftirlit, viðhald og stillingar á
neysluvatns-hita- og
snjóbræðslukerfum.