Verðskrá

Við bjóðum þér að koma á staðinn, gera úttekt á lögnum, lagnakerfum og gera þér verðtilboð, gjald fyrir verkskoðun og tilboð er 24.590 kr.  ef tilboði er tekið fellur gjaldið niður.

Öll verð eru án VSK.

  • Tímagjald per.klst í dagvinnu 14.277.-
  • Tímagjald per.klst í næturvinnu 22.843.-
  • Akstur per. ferð 5.783.-
  • Akstur með rusl í Sorpu 32.500.-
  • Skoðunargjald fyrir tilboðsgerð 24.590.-
  • Útkall í yfirvinnu 83.650.-
  • Vél- og verkfæragjald per.klst þegar við á 1.670.-
  • Lágmarks gjald sem tekið er 28.554.-

Verðin gilda frá 1. janúar 2025