Verðskrá
Fyrir stærri verkefni endilega hafðu samband fyrir verðtilboð.

Verðskrá
Við bjóðum þér að koma á staðinn, gera úttekt á lögnum, lagnakerfum og gera þér verðtilboð, gjald fyrir verkskoðun og tilboð er 19.985 kr. ef tilboði er tekið fellur gjaldið niður.
Öll verð eru án vsk.
- Alhliða lagnaþjónustu
- Pípulagningarvinnu
- Suðuvinnu
- Sprinkler eftirlit
- Umsjón fyrir húsfélög