BEIÐNI UM TILBOÐ
Almenn pípulagnavinna
Hér er hægt að bóka komu pípara þegar þér hentar. Munið að skilja eftir stutta skýringu á verki við bókun. Verð er lágmarksverð og miðast við fyrstu tvær klukkustundir. Eftir það er farið eftir verðskrá PV, 14.277 kr m.vsk per klst. Innifalið í verði er lágmarksgjald og akstur. Ef um tilboðsgerð er að ræða fellur gjald niður sé tilboði tekið.
Ef verkið getur ekki beðið hafðu þá vinsamlegast samband í síma 787 5410.
-
Hverskonar verk viltu fá tilboð í ?
Er verkið aðkallandi?
Fyrir hvaða tíma þarf það að klárast?
Heimilisfang verkefnis
Póstnúmer og staður
Verklýsing
Mynd af verkinu ef það er hægt
Í næsta skrefi setur þú inn upplýsingar um tengilið fyrir tilboðinu.